Óttalega vitlaust

Mér finnst þetta nú vera óttalega vitlaust og sóun á fé illra stæðra sveitarfélaga að senda sveitarstjórnarmenn í þessa för.  Nær að eyða smá tíma og skoða hvar olíuhreinsunarstöðvar eru staðsettar og afhverju þær eru staðsettar á þessum stöðum. Líka hægt að velta því fyrir sér afhverju ekki hefur verið byggð ný stöð í USA í mörg ár og af hverju ekki eru fyrirætlanir olíufyrirtækja um að byggja fleiri.  Örugglega hægt að fá miklar upplýsingar með litlum tilkostnaði til að átta sig á því hvort ástæða sé til að eyða meiru af fé skattborgaranna í frekari skoðun.

 


mbl.is Fulltrúar vestfirskra sveitarfélaga kynna sér olíuhreinsistöðvar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

Olíuhreinsunarstöðin mun aldrei verða byggð nema með því að við brjótum allar samþykktir og sáttmála varðandi mengun. Síðan mun hún ekki rísa nema með miklum ríkisstyrkjum, ábyrgðum og skattfríðindum. á endanum munum við ekkert græða á þessu. 

Grein um málið á síðuni hjá mér. 

Fannar frá Rifi, 20.6.2007 kl. 10:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hagbarður

Höfundur

Hagbarður
Hagbarður

Óli Rúnar Ástþórsson

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband