Handtaka eða mannrán?

Það er allt fróðlegt að velta fyrir sér hvernig hugtök eru notuð um atburði eins og þennan. Í þessu tilviki er talað um handtöku, þ.e.a.s. að eitt ríki ræðst inn í annað ríki og "handtekur" ráðamenn þess. Sömu hugtök voru notuð þegar Nasistar réðust inn í Tékkóslóvakíu á sínum tíma. Líklega myndi hugtakið "handtaka" verða hryðjuverkaárás ef stjórn Palestínumanna myndi "handtaka" ráðamenn í Ísrael.
mbl.is Ísraelsmenn handtóku yfir 30 háttsetta Hamas-liða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hagbarður

Höfundur

Hagbarður
Hagbarður

Óli Rúnar Ástþórsson

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 660

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband