Mikilvægt að leiðrétta!

Á fréttaveitu Bloomberg hefur í morgun stöðugt verið hamrað á því að við hyggjumst ekki standa við skuldbindingar okkar. Þetta hófst í gær með frá því að sjónvarpað var yfirlýsingum Brown og Darling ásamt umræðum í breska þinginu þar sem mörg miðurfögur orð féllu í okkar garð.

Ef allt þetta er misskilningur og viðbrögð ráðamanna í Bretlandi (sem leitt hafa til ómælanlegs tjóns fyrir okkur) þurfa íslenskir ráðamenn að koma fram í þessum miðli og leiðrétta þetta. Koma "fruntalegum" viðbrögðum Breta á framfæri á réttum vettvangi. Partur af því að komast í gegnum þetta ólag er að vera með upplýsingastreymið tryggt og öruggt og ekki að hleypa aðilum að sem gæta ekki að orðæði sínu, líkt og Seðlabankastjórinn. Það er ekki nóg að vera með upplýsingafundi í Iðnó. Meira þarf að gera!


mbl.is Samtal við Árna réð úrslitum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skil ekki hvaða skuldbindingar er verið að tala um. Bretland ber ábyrgð á þeim bönkum sem eru reknir í Bretlandi. Íslenska ríkið hefur engin ítök í Bretland til að stjórna bönkum þar í landi og átti ekkert í þessum banka.

Óli (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 14:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hagbarður

Höfundur

Hagbarður
Hagbarður

Óli Rúnar Ástþórsson

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband