Forréttindi og jöfnuður

Það skýtur skökku við að þingmenn Samfylkingarinnar, sem hvað iðnastir voru að boða jöfnuð og breytingar í síðustu kosningum og fengu meðal annars þann er þetta ritar við fylgilags við sig, skuli bjóða þjóðinni annan eins ófögnuð og með þessu frumvarpi. Fólkið á þingi hefur ekki unnið það sér til ágætis að það réttlæti að greiða því hærri eftirlaun en til almenns starfsmanns ríkisins.

Megum við næst búast við frumvörpum þar sem réttur þessa fólks til aðgengis að sameiginlegri heilbrigðisþjónustu landsmanna verði meiri og betri? Hvar hyggjast þessir málsvarar þjóðarinnar draga línuna?


mbl.is Eftirlaunaréttur ráðherra sá sami og þingmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hátekjuskatt

gisli hjalmarsson (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 15:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hagbarður

Höfundur

Hagbarður
Hagbarður

Óli Rúnar Ástþórsson

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband