28.11.2008 | 12:50
Þegar heimskan tekur völdin
Af lagatextanum má ráða að innlendum aðilum verði óheimilt að eiga erlend verðbréf. Eiga lífeyrissjóðirnir þá að selja sitt erlenda verðbréfasafn og fjárfesta hér á landi í ónýtum hlutabréfamarkaði, skuldabréfum fyrirtækja sem þurfa að fjármagna rekstur sinn á ofurvöxtum og í ríkisskuldabréfum þar sem við stjórn er fólk sem breytir lögunum eftir þörfum? Er ekki nóg að koma þjóðinni á hausinn þarf líka að taka af henni lífeyrissparnaðinn?
Hömlum aflétt og nýjar settar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:54 | Facebook
Um bloggið
Hagbarður
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.