30.10.2008 | 14:34
Allir á völlinn
Nú þurfum við að sýna samstöðu og mæta á völlinn til að hvetja þessar frábæru stelpur okkar til sigurs! Ekkert landslið í knattspyrnu hér á landi hefur náð viðlíka árangri. Konur eru einfaldlega betri í knattspyrnu en karlar! Góð skemmtun í kreppunni þegar við rúllum yfir Írana.
Ísland - Írland: Búið að selja á fjórða þúsund miða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Íþróttir, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hagbarður
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með sigurinn, þið stelpurnar unnuð leikinn sannfærandi.
haraldurhar, 31.10.2008 kl. 00:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.