17.10.2008 | 16:50
Gott þegar aðrir hafa vit fyrir okkur
Þetta eru jákvæðustu fréttir dagsins! Að fyrrum mannætur í Kyrrahafi skuli hafa haft vit fyrir okkur og komið í veg fyrir að aurunum okkar skyldi verða varið í þessa vitleysu.
Þegar þrengir að á heimilum þarf að spara. Líka á stjórnarheimilinu. En veruleikafyrrta fólkið hefur aldrei þurft að hugsa svoleiðis. Það er vant að eyða og spyr venjulega ekki hvað hlutirnir kosta. Það er nefnilega aðrir sem borga brúsann, fólkið í landinu.
Áfram Ísland!
Ísland náði ekki kjöri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hagbarður
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
JESS! Þetta bjargaði alveg helginni ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 17.10.2008 kl. 17:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.